Tilgreinir hvaða gerð viðburðar tilkynningin er um.
Í Áætlun tilkynninga glugganum er tilgreint hvenær notandi fær tilkynningar, til dæmis um samþykki verkflæðisskrefa. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að: Tilgreina hvenær og hvernig á að fá tilkynningar.
Valkostir
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Ný færsla | Tilgreinir að tilkynningin sé um nýja færslu, svo sem skjal, sem notandinn þarf að bregðast við. |
Samþykkt | Tilgreinir að tilkynningin er um samþykktarbeiðnir. |
Dagsetning liðin | Tilgreinir að tilkynningin er um áminningu notenda um að þeir séu seinir að bregðast við viðburði. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |