Tilgreinir að notandinn fær eina tilkynningu fyrir hvern viðburð. Ef gátreitur Tilkynningar sem ekki eru uppsafnaðar er ekki valinn mun notandi fá tilkynningar sem safna saman upplýsingum um tilvik sem eiga sér stað innan sama endurtekningarmynsturs í tilkynningaáætlun.

Í Tilkynningagrunnur glugganum er tilgreint hvernig notandi fær tilkynningar, til dæmis um samþykki verkflæðisskrefa. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að: Tilgreina hvenær og hvernig á að fá tilkynningar.

Ábending

Sjá einnig