Tilgreinir númer viðskiptamannsins, lánardrottisins, eða fjárhagsreikningsins sem greiðslan í línunni mun bókast á. Gildin sem hægt er að færa inn fara eftir því hvað valið var í reitnum Tegund reiknings.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |