Nær allar færslur í gagnagrunninum eru fyrst kynntar á listasvæğum, einu fyrir hverja tegund færslu, svo sem Sölupantanir, Vörur, Inngreiğslubók eğa Bókağar söluafhendingar. Listasvæği geta veriğ afmörkuğ vegna sjálfgefinnar grunnstillingar, svo sem Sölupantanir, Afhent ağ hluta, og stilla má eigin afmarkanir til ağ takmarka fjölda færslna sem birtast. Frekari upplısingar eru í Hvernig á ağ stilla afmarkanir.

Ef tvísmellt er á línu í listanum (eğa ıtt á færslulykilinn) opnast færslan í nıjum glugga í sjálfgefinni stillingu (Breyta, Skoğa eğa Nıtt) fyrir şá tilteknu færslu, til dæmis í Skoğa ef um er ağ ræğa bókağ skjal. Sumar færslur á listasvæği má nota í annarri stillingu úr Ağgerğavalmyndinni. Nánari upplısingar er ağ finna í Hvernig á ağ gera Windows breytilegt og Hvernig á ağ búa til nıjar línur og nı spjöld.

Fyrir utan færslulistann í miğjum glugganum er í listasvæği hægt ağ birta einn eğa fleiri hluta notandaviğmótsins:

Borğar

Fyrir neğan valmyndarstikuna er borği şar sem auğveldlega má fá ağgang ağ algengustu verkunum á listasvæğinu. Einfalt er ağ bæta viğ eğa fjarlægja atriği af borğanum. Frekari upplısingar eru í Personalize the User Interface.

Upplısingakassar

Hægra megin viğ listann má koma fyrir einum eğa fleiri upplısingakössum meğ upplısingum um völdu línuna í listanum, svo sem tölfræğilegar upplısingar viğskiptamanns á viğskiptamannalistanum. Hægt er ağ velja á tenglunum í upplısingakassa ağ opna tengdar upplısingar, til dæmis lista yfir skjöl eğa færslur sem liggja ağ baki heildarstærğunum í upplısingakassanum.

Til athugunar
Til viğbótar viğ upplısingakassana má bæta viğ annarri tegund upplısingakassa, athugasemdakassa, şar sem skrifa má athugasemdir um færsluna, annağhvort sem almenna athugasemd til vinnslu síğar meir eğa sem spurningu eğa leiğbeiningar sem beint er til annars notanda. Hann getur síğan svarağ athugasemdinni meğ şví ağ nota eigin athugasemdakassa. Şessi minnisblöğ eğa bréf munu fylgja skránni, til dæmis sölupöntuninni, şegar fyrirtækiğ vinnur úr henni.

Meğ tenglakassa er hægt ağ bæta viğ tengli úr færslunni í ytra skjal eğa forrit. Frekari upplısingar eru í Hvernig á ağ tengja úr færslum í ytri upplısingar eğa forrit.

Myndritssvæği

Á myndritssvæğinu er hægt ağ birta gögn af listanum á sjónrænan hátt. Şağ gefur skjóta yfirsın yfir flóknar upplısingar ağ birta valin gögn sjónrænt. Frekari upplısingar eru í Myndrit.

Myndritssvæğiğ er sjálfgefiğ faliğ şví şağ getur hægt á afköstum forritsins. Şví ætti ağeins ağ birta şağ şegar şörf er á upplısingunum.

Şegar myndritssvæğiğ er valiğ í valmynd sérstillingar má búa til eigin myndrit meğ şví ağ velja tvær eğa şrjár víddir. Búa má til einfalt súlurit meğ şví ağ velja vídd á X-ásnum og víddina Víddatalning á Y-ásnum.

Hægt er ağ sérstilla nær alla hluta viğmótsins á listasvæğinu svo şağ falli betur ağ verklagi og şörfum notandans. Frekari upplısingar eru í Sérstillingaspjald notanda.

Sjá einnig