Opnið gluggann Útr. samningslínur - Prófun.

Sýnir númer samnings, þjónustuvörur sem á að fjarlægja, dagsetningu ógildingar samnings og númer kreditreikninganna sem kerfið stofnar. Hægt er að prófa hvaða samningslínur eru útrunnar þarf að fjarlægja úr þjónustutengiliðalistanum fram að tilgreindum degi.

Valkostir

Reitur Lýsing

Fjarlægja línur til

Færið inn til-dagsetningu þar sem leita á að útrunnum samningslínum. Í skýrslunni verða samningslínur með dagsetningu ógildingar samnings á eða fyrir þessa dagsetningu.

Ástæðukóti

Veljið ástæðukóta þegar fjarlægja á línur úr samningnum. Hægt er að sjá fyrirliggjandi ástæðukóða með því að velja reitinn.

Lýsing ástæðukóta

Færa inn lýsingu fyrir ástæðukóða.

Ábending

Sjá einnig