Opnið gluggann Útr. samningslínur - Prófun.
Sýnir númer samnings, þjónustuvörur sem á að fjarlægja, dagsetningu ógildingar samnings og númer kreditreikninganna sem kerfið stofnar. Hægt er að prófa hvaða samningslínur eru útrunnar þarf að fjarlægja úr þjónustutengiliðalistanum fram að tilgreindum degi.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Fjarlægja línur til | Færið inn til-dagsetningu þar sem leita á að útrunnum samningslínum. Í skýrslunni verða samningslínur með dagsetningu ógildingar samnings á eða fyrir þessa dagsetningu. |
Ástæðukóti | Veljið ástæðukóta þegar fjarlægja á línur úr samningnum. Hægt er að sjá fyrirliggjandi ástæðukóða með því að velja reitinn. |
Lýsing ástæðukóta | Færa inn lýsingu fyrir ástæðukóða. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |