Opnið gluggann Þjónustusamningalisti.

Inniheldur lista yfir þjónustusamninga sem þjónustuvaran tilheyrir.

Í þjónustusamningi er samkomulag um þjónustustig og þjónustuvörurnar sem þjónustaðar eru samkvæmt samningnum.

Þar á meðal eru upplýsingar um viðskiptamanninn sem nýtur þjónustunnar, upphafsdagsetningu samningsins, þjónustutímabilið, svartímann, reikningsfærða viðskiptamanninn, reikningstímabilið, árlegu upphæðina, fyrirframgreiddu- og tekjureikningana, tilgreiningar á verðuppfærslu og svo framvegis.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er hann valinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig