Opnið gluggann Verðuppf. samninga - prófun.

Sýnir númer samninga, númer viðskiptamanna, samningsupphæðir, verðuppfærsluprósentu og villur sem upp kunna að koma. Hægt að prófa hvaða þjónustusamninga þarf að verðuppfæra fram að tilgreindum degi.

Valkostir

Reitur Lýsing

Uppfæra til dags.

Færið inn dagsetningu þegar uppfæra á verð. Í skýrslunni verða samningar með næsta dags. verðuppfærslu á eða fyrir þessa dagsetningu.

Verðuppfærslu%

Færð er inn verðuppfærsla fyrir samningsvirði þjónustuvörunnar í prósentum.

Ábending

Sjá einnig