Opnið gluggann Uppfæra samningsverð.

Uppfærir verð á þjónustusamningum þegar þörf krefur. Einnig er hægt að nota keyrsluna til að prenta prufuskýrslu.

Þegar keyrslan er notuð til að uppfæra samningsverð er samningsvirði þjónustuvara uppfært eins og tilgreint er og viðeigandi upphæðir endurreiknaðar á þjónustusamningnum og þeim vörum sem hann tekur til. Prufuskýrslan sýnir númer samninga, númer viðskiptamanna, samningsupphæðir, verðuppfærsluprósentu og villur sem upp kunna að koma.

Valkostir

Reitur Lýsing

Uppfæra til dags.

Færið inn dagsetningu þegar uppfæra á verð. Í keyrslunni verða samningar með næsta dags. verðuppfærslu á eða fyrir þessa dagsetningu.

Verðuppfærslu%

Færð er inn verðuppfærsla fyrir samningsvirði þjónustuvörunnar í prósentum.

Aðgerð

Veldu Uppfæra samningsverð ef keyrslan á að sjá um verðuppfærsluna. Smellt er á Aðeins prenta ef aðeins á að prenta prufuskýrslu byggða á því sem valið er.

Ábending

Sjá einnig