Opnið gluggann Reikningsf. samninga - Prófun.
Sýnir númer samninga, númer viðskiptamanna, tímabil og upphæðir samningsreikninga, næstu dagsetningu reiknings og númer þjónustureikninganna sem eru stofnaðir. Hægt að prófa hvaða þjónustusamninga þarf að reikningsfæra fram að tilgreindum degi.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Bókunardags. | Færð er inn dagsetningin sem nota á sem bókunardagsetningu fyrir þjónustureikninga sem eru stofnaðir. |
Reikningsfæra til dags. | Færð er inn dagsetningin þegar reikningsfæra á samningana. Í skýrslunni verða samningar með næsta dags. reiknings á eða fyrir þessa dagsetningu. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |