Opnið gluggann Þjónustusamningur - Sundurliðun.

Sýnir upplýsingar um þjónustusamninga. Hægt er að prenta lista yfir alla þjónustusamninga, þar á meðal sundurliðuð vörunúmer, lýsingar, afbrigðiskóta, raðnúmer, þjónustutímabil, samningsvirði, samningsafslátt og samningsupphæðir.

Valkostir

Reitur Lýsing

Sýna athugasemdir

Valið ef prentuð skýrsla á að innihalda athugasemdir við þjónustusamning.

Ábending

Sjá einnig