Opnið gluggann Þjónustusamningur.
Sýnir samningsnúmer, vörunúmer, raðnúmer, þjónustutímabil og árlega upphæð. Hægt er að prenta lista yfir alla þjónustusamninga.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Fjöldi afrita | Færið inn þann fjölda afrita af þjónustusamningnum auk frumritsins sem á að prenta. |
Sýna athugasemdir | Hægt er að velja gátreitinn í þessum reit ef þjónustuathugasemdir eiga að vera með í skýrslunni. |
Skrá samskipti | Veljið gátreitinn ef skrá á þjónustusamningana sem verða prentaðir sem samskipti og bæta á þeim við töfluna Samskiptaskráningarfærsla. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |