Opnið gluggann Þjónusta - Kreditreikningur.
Sýnir annaðhvort alla kreditreikningana eða valda kreditreikninga eftir að þeir hafa verið bókaðir. Hægt er að prenta kreditreikningana á sama tíma eða eftir móttöku eða reikningsfærslu, en aldrei fyrir bókun.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Fjöldi afrita | Færið inn þann fjölda afrita af kreditreikningnum auk frumritsins sem á að prenta. Afritin verða merkt Afrit. |
Sýna kerfisupplýsingar | Valið ef upplýsingar sem eru eingöngu til innri nota eiga að koma fram í prentuðu skýrslunni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |