Opnið gluggann Þjónusta - Kreditreikningur.

Sýnir annaðhvort alla kreditreikningana eða valda kreditreikninga eftir að þeir hafa verið bókaðir. Hægt er að prenta kreditreikningana á sama tíma eða eftir móttöku eða reikningsfærslu, en aldrei fyrir bókun.

Valkostir

Reitur Lýsing

Fjöldi afrita

Færið inn þann fjölda afrita af kreditreikningnum auk frumritsins sem á að prenta. Afritin verða merkt Afrit.

Sýna kerfisupplýsingar

Valið ef upplýsingar sem eru eingöngu til innri nota eiga að koma fram í prentuðu skýrslunni.

Ábending

Sjá einnig