Opnið gluggann Þjónusta - Reikningur.

Sýnir númer þjónustureikningsins, pöntunarnúmer (ef reikningurinn var bókaður úr þjónustupöntun), bókunardagsetningu og gjalddaga, greiðsluskilmála, nafn viðskiptamannsins, aðsetur og VSK-númer, sem og upplýsingar um verð og upphæð. Hægt er að prenta alla eða valda reikninga eftir að þeir hafa verið bókaðir.

Valkostir

Reitur Lýsing

Fjöldi afrita

Færið inn þann fjölda afrita af reikningnum auk frumritsins sem á að prenta.

Sýna kerfisupplýsingar

Valið ef upplýsingar sem eru eingöngu ætlaðar til innri nota eiga að koma fram í prentuðu skýrslunni.

Ábending

Sjá einnig