Opnið gluggann Kanna virðisbókun.
Sýnir hvort virðisbókunarreglur sem tilgreindar hafa verið fyrir sjálfgefnar víddir stangast á við virðisbókunarreglur sem tilgreindar hafa verið fyrir sjálfgefnar víddir fyrir einstaka reikninga. Hafi til dæmis verið settur upp viðskiptamannareikningur með engan virðisbókunarkóta og síðan tilgreint að allir viðskiptamannareikningar eigi að hafa tiltekinn sjálfgefinn víddarvirðiskóta gefur þessi skýrsla til kynna að misræmi sé fyrir hendi. Í þessu dæmi er Microsoft Dynamics NAV ekki heimilt að banna notkun víddarvirðiskóta og heimila notkun sjálfgefins víddarvirðiskóta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |