Opnið gluggann VSK-yfirlit.
Í þessari skýrslu kemur fram yfirlit um bókaðan VSK og þar eru reiknaðir út tollar sem standa skal tollayfirvöldum skil á vegna þess tímabils sem valið er. Skýrslan er prentuð samkvæmt skilgreiningu VSK-yfirlits í töflunni VSK-yfirlitslína. Skýrsluna má nota í tengslum við VSK-uppgjör gagnvart tollayfirvöldum, svo og skjalavörslu notanda.
Valkostir
Reitur | Lýsing |
---|---|
Upphafsdagsetning | Færa inn dagsetninguna þegar tímabil fyrir VSK-yfirlitslínur á að hefjast. |
Lokadagsetning | Færa inn dagsetninguna þegar tímabil fyrir VSK-yfirlitslínur á að ljúka. |
Taka VSK-færslur með | Einn af tiltækum kostum er valinn. |
Taka VSK-færslur með | Einn af tiltækum kostum er valinn. |
Slétta að heilum tölum | Gátmerki er sett í reitinn ef slétta á upphæðir í skýrslunni að heilum tölum. |
Sýna upph. í öðrum skýrslugjaldmiðli | Valið ef birta á skýrsluupphæðir í öðrum skýrslugjaldmiðli. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |