Tilgreinir gjaldmiðilinn sem notaður verður sem annar gjaldmiðill skýrslu í kerfishlutanum Fjárhagur. Hægt er að sjá gjaldmiðilskóða í töflunni Gjaldmiðill með því smella á reitinn.

Ef tilgreint er í öðrum skýrslugjaldmiðli í þessum reit skráir kerfið sjálfkrafa upphæðir bæði í SGM og þessum skýrslugjaldmiðli í hverja fjárhagsfærslu og nokkrar aðrar fjárhagsfærslur, svo sem VSK-færslur. Þegar kerfið reiknar upphæðir fjárhagsfærslna í öðrum skýrslugjaldmiðli notar það upplýsingarnar úr töflunni Gengi gjaldmiðils til að finna viðeigandi gengi.

Ef tilgreint er að kerfið eigi að skrá öll fjárhagsviðskipti í öðrum skýrslugjaldmiðli er hægt að gera eftirfarandi annaðhvort í SGM eða öðrum skýrslugjaldmiðli:

Auk þess að tilgreina annan skýrslugjaldmiðil verður einnig að tilgreina fjóra reikninga, einn í hverjum eftirfarandi reita í töflunni Gjaldmiðill: Reikningur orðins fjárh.hagn., Reikningur orðins fjárh.taps, Afgangsreikningur hagnaðar og Afgangsreikningur taps.

Ábending

Sjá einnig