Opnið gluggann Verkdagbók.
Prentar eina eða fleiri valdar verkdagbækur. Með því að nota afmörkun má velja aðeins þær dagbókarfærslur sem þörf er á að skoða. Ef ekki er afmarkað gæti farið svo að notandi sitji uppi með óhentuga skýrslu sem felur í sér mikið magn upplýsinga. Á verkbókarsniðmátinu má tilgreina að skýrslan eigi að prentast um leið og bókað er.
Hægt er að nota skýrsluna til að skrá efni dagbókar fyrir innri eða ytri endurskoðun.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með skýrslur eru í Skoða prófunarskýrslur fyrir bókun, Hvernig á að skoða og prenta skýrslur og Hvernig á að stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |