Opnið gluggann Verkdagbækur.
Inniheldur lista yfir allar verkdagbækur. Dagbók er búin til í hvert sinn sem verkfærsla er bókuð. Í hverri dagbók koma fram fyrsta og síðasta númer færslnanna sem skráðar eru þar.
Nota má upplýsingarnar í verkdagbókinni sem heimild um það hvenær færslurnar voru bókaðar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |