Inniheldur skrá sem er búin til í hvert sinn sem verkfærlsa er bókuð. Í hverri dagbók koma fram fyrsta og síðasta númer færslnanna sem skráðar eru þar.

Nota má upplýsingarnar í verkdagbókinni sem heimild um það hvenær færslurnar voru bókaðar.

Sjá einnig

Tilvísun

Verkdagbækur