Opnið gluggann Verkhluti verks - Sundurl. færsla.

Prentar allar bókanir með færslum fyrir valið verk á tilteknu tímabili sem hafa verið gjaldfærðar á tiltekið verk. Við lok hvers verklista eru upphæðirnar lagðar saman fyrir færslutegundirnar Sala og Notkun.

Eftirfarandi reitir eru lagðir saman í lok hvers verklista: Heildarnotkun og Heildarsala.

Valkostir

Reitur Lýsing

Gjaldmiðill

Velja skal hvort gjaldmiðillinn er tilgreindur sem Staðbundinn gjaldmiðill eða Erlendur gjaldmiðill.

Ábending

Sjá einnig