Opnið gluggann Verkfærslur.

Inniheldur allar færslur fyrir verk. Þegar verk eru bókuð verða alltaf til verkfærslur. Færslurnar eru annaðhvort debet- eða kreditfærslur eftir því hvort þær auka kostnað eða tákna sölu til viðskiptamanns.

Færslur í verkbókinni, á sölukreditreikningum og innkaupareikningum valda því að verkfærslur verða jákvæðar. Færslur á innkaupakreditreikningum eða sölureikningum valda því að verkfærslur verða neikvæðar.

Í glugganum er lína fyrir hverja færslu.

Ábending

Sjá einnig