Opnið gluggann Sjóðstreymisáætlunarfærsla.
Tilgreinir allar færslur fyrir viðeigandi sjóðstreymisspá. Færslurnar eru afleiðingar skráninga á áætluðum upphæðum í Vinnublað fyrir sjóðstreymi glugganum.
Til athugunar |
---|
Ekki er hægt að breyta eða eyða upplýsingunum í reitunum í færslunum, en það er hægt að nota keyrsluna Stinga upp á vinnublaðslínum til að búa til nýjar sjóðstreymisfærslur. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |