Opniđ gluggann Fjármálaafköst.
Sýnir vísa fjárhagslegrar frammistöđu á grundvelli fjárhagsskemugilda. Ţannig er hćgt ađ sameina fjárhagstölur á margvíslegan máta til ađ greina afköst og sjá tilhneigingar í mismunandi myndrćnum yfirlitum.
Glugginn í Mínu hlutverki er myndritsgeymsla fyrir eins marga fjárhagsafkastamćla og ţú getur búiđ til úr reikningsáćtlunargildunum ţínum. Velja má af lista yfir fyrirframskilgreind fjárhagsrit međ ţví ađ velja Velja línurit og ţví nćst velja í glugganum Myndritalisti fjárhagsskema. Hćgt er ađ breyta fyrirliggjandi myndritum eđa búa til ný međ ţví ađ dálka og rađir fyrir fjárhagsskemu á marga vegu og birt međ mismunandi línurit. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ breyta sértćkum myndritum.
X-ás myndritsins getur byggt á reikningsáćtlunardálkum, reikningsáćtlunarlínum eđa tímabili sem skilgreint er međ dagsetningabili og tímabilslengd. Frekari upplýsingar eru í Uppsetning á grafi fyrir fjárhagsskema.
Gildi útreiknađs fjárhagsskema er birt í SGM eftir y-ásnum.
Vísbendingar veita upplýsingar um gagnaveitu hverrar myndrćnnar einingar.
Ţegar myndrćn eining er valin opnast upprunaglugginn, t.d. Fjárhagsskema . Ţađan er hćgt ađ kafa niđur, til dćmis í fjárhagsfćrslur sem urđu til vegna fćrslna sem myndin sýnir.
Til athugunar |
---|
Ef myndrćna einingin sýnir samantekt úr fleiri en einum gagnagjafa birtist formúlan hennar í stađ ţar sem ekki er hćgt ađ sýna gagnagjafana í einum glugga. |
Eftirfarandi tafla skilgreinir hvernig hćgt er ađ sýna útreiknađar lykilfjárhagstölur í myndriti međ ţví ađ velja á milli valkostanna úr valmyndunum fyrir ofan myndritiđ.
Valmynd | Valkostur | Lýsing | ||
---|---|---|---|---|
Velja myndrit | Opnar gluggann Myndritalisti fjárhagsskema svo ađ hćgt sé ađ velja myndrit til ađ birta í Mitt hlutverk. | |||
Tímabil | Tilgreinir tímabil birtingar gilda myndritsins.
| |||
Dagur | Tilgreinir ađ hvert tímabil á lárétta ásnum sé einn dagur. Sjálfgefna tímabiliđ er Dagur. | |||
Vika | Tilgreinir ađ hvert tímabil á lárétta ásnum sé ein vika. | |||
Mánuđur | Tilgreinir ađ hvert tímabil á lárétta ásnum sé einn mánuđur. | |||
Fjórđungur | Tilgreinir ađ hvert tímabil á lárétta ásnum sé einn ársfjórđungur. | |||
Ár | Tilgreinir ađ hvert tímabil á lárétta ásnum sé eitt ár. | |||
Fyrra tímabil | Flytur áhersluatriđi myndritsins eitt tímabil aftur í tíma. | |||
Nćsta tímabil | Flytur áhersluatriđi myndritsins eitt tímabil fram í tíma. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |