Opnið gluggann Vörurakningarkótaspjald.
Tilgreinir skipan varðandi vörur í tengslum við meðferð rað- og lotunúmera.
Hver flýtiflipi tengist mismunandi þáttum vörurakningarkótans, það er að segja raðnúmeri, lotunúmeri, ábyrgð og vöruhúsi.
Stillingarnar sem valdar eru á Vörurakningarkótaspjaldinu eru notaðar allstaðar í kerfinu þegar fengist er við vöru þar sem þessi kóti er notaður.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |