Tilgreinir vörurakningaraðferðirnar sem eru settar upp á Vörurakningarkótaspjaldinu. Í töflunni eru upplýsingar um númeraraðir rað- og lotunúmera sem eru notaðar, hvenær skuli beðið um vörurakningu og hvenær skuli beðið um sérstaka birgðaaðgerð. Einnig er þarna hægt með einföldum hætti að fylgjast með fyrningu og ábyrgð á vörum sem eru raktar.

Þegar búið er að skrá færslur fyrir vöru þar sem reiturinn Rakning bundin við raðnr. eða Rakning bundin við lotunr. er valinn er ekki hægt að fjarlægja gátmerkið.

Sjá einnig