Opnið gluggann Yfirlit vörurakningar.

Birtir tiltæk rað- og lotunúmer sem eru tengd vörunni. Magnreitirnir sýna fyrir hvert rakningarnúmer hversu mikið hefur verið beðið um, hvað er tiltækt og frátekið.

Út frá magni í einstökum línum er hægt að fletta upp á upplýsingum um tengda vörurakningarlínu í glugganum Tilt. - Vörurakningarlínur.

Þessi gluggi hefur þrjár stillingar og ræðst hver er notuð af því hvaðan glugginn var opnaður:

Þegar þessi gluggi er opnaður með Velja færslur í glugganum Vörurakningarlínur er hægt að velja magn hvers rað- eða lotunúmers sem á að nota. Neðst í glugganum birtir kerfið heildarmagnið sem á að velja, summu þess sem hefur verið valið, og magnið sem enn á eftir að velja til að ljúka vörurakningunni fyrir fylgiskjalslínuna.

Ábending

Sjá einnig