Geymir upplýsingar tímabundiđ međ frátekningar- og vörurakningarfćrslum í gluggunum Frátekning og Yfirlit vörurakningar.
Glugginn Frátekningar er birtur ţegar frátekningar eru gerđar handvirkt á sölulínu eđa innkaupalínu, framleiđslupöntunarlínu eđa íhlut framleiđslupöntunarlínu.
Glugginn Yfirlit vörurakningar birtist ţegar valinn er reiturinn Rađnr. eđa Lotunr. í glugganum Vörurakningarlínur. Birtu fćrslurnar endurspegla ţađ sem er til ráđstöfunar byggt á birgđafćrslum og frátekningarfćrslum.