Opniđ gluggann Tilt. - Vörurakningarlínur.

Birtir upplýsingar um vörurakningarlínu fyrir rađnúmer, eđa margar línur fyrir lotunúmer. Í glugganum er tegund viđkomandi fylgiskjals og upplýsingar um birgđageymslu og frátekningu.

Hćgt er ađ stofna eđa afturkalla frátekningar fyrir rađ -/ lotunúmer í spurningu.

Til athugunar
Ekki er hćgt ađ taka frá rađ- eđa lotunúmerum úr ţessum glugga ef fariđ var í hann úr glugganum Yfirlit vörurakningar. Ef taka á frá tiltekiđ rađ -/ lotunúmer ţarf ađ opna gluggann Frátekning úr glugganum Vörurakningarlisti. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ taka frá vöruraktar vörur.

Ábending

Sjá einnig