Opnið gluggann MF-færslubók.

Tilgreinir bókun millifyrirtækjafærslna. MF-færslubók er ein tegund færslubóka og því er hægt að nota hana til að bóka hreyfingar í fjárhags-, banka-, viðskiptamanna-, lánardrottna- og eignabækur. Ef stofna á millifyrirtækjafærslu verður þó færslubókarlínan að innihalda annaðhvort MF-félagareikning eða viðskiptamanns- eða lánardrottnareikning sem MF-félagakóti hefur verið tengdur við.

Línurnar í glugganum geta verið millifyrirtækjalínur út sem notandi setur upp eða línur inn sem notandi hefur samþykkt í innhólfi sínu.

Ábending

Sjá einnig