Opnið gluggann Bókaðar þjónustuafhendingarlínur.
Inniheldur lista yfir þjónustukostnað í bókuðum þjónustuafhendingum. Þar með er talinn kostnaður vegna varahluta (vörur), forðastundir og almennur kostnaður. Glugginn birtir mismunandi upplýsingar eftir því hvaða valkostur er valinn í reitnum Afmörkun.
Upphæðir í bókuðum þjónustuafhendingarlínum eru sýndar í upprunagjaldmiðli nema reiturinn tilgreini ISK. Upprunagjaldmiðill er gjaldmiðillinn sem gjaldmiðilskótinn í þjónustuhausnum segir til um.
Ef fá á hjálp vegna tiltekins reits er smellt í reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |