Inniheldur afmörkun vals. Hćgt er ađ stilla afmörkunina á ţrjá vegu: Allar ţjónustuafhendingarlínur, Línur á valda ţjónustuvöru og Línur ekki tengdar vöru.
-
Allar ţjónustuafhendingarlínur — glugginn Ţjónustuafhendingarlínur birtir allar afhendingarlínur fyrir bókađa ţjónustuafhendingu.
-
Línur á valda ţjónustuvöru - glugginn birtir ađeins afhendingarlínur sem tengjast ţjónustuvörunni í glugganum Bókuđ ţjónustuafhending.
-
Línur ótengdar vöru - glugginn Ţjónustuafhendingarlínur birtir ađeins ţjónustuafhendingarlínur sem tengjast bókuđu ţjónustuafhendingunni almennt en ekki ákveđinni vöru í afhendingunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |