Ef bóka á vörulínur í fjárhag verður að búa til einn eða fleiri Bókunarflokka birgða og setja þá upp með fjárhagsreikningum.
Fyrst verður að búa til fjárhagsreikninga og bókunarflokka birgða.
Uppsetning birgðabókunar
Í reitnum Leita skal færa inn Birgðabókunargrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.
Í glugganum Birgðabókunargrunnur er fyllt út í línu fyrir hvern bókunarflokk sem á að setja upp með fjárhagsreikningi.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |