Opnið gluggann Aðgerðalisti vöruhúss.

Þessi gluggi inniheldur lista yfir öll vöruhúsaskjöl sem hafa verið stofnuð fyrir tiltekna vöruhúsaleiðbeiningaaðgerð. Hægt er að sjá allan frágang, allar tínslur eða allar hreyfingar sem ekki hafa verið skráðar sem lokið.

Hægt er að sækja einstök fylgiskjöl með því að velja einhverja af línunum í glugganum.

Ábending

Sjá einnig