Opnið gluggann Athugasemdalisti.

Í glugganum Listi yfir athugasemdir vegna vöruhúss er listi yfir allar athugasemdir sem til eru vegna allra vöruhúsaskjala. Ekki er hægt að færa inn athugasemdir héðan eða breyta þeim. Ef á að færa inn eða breyta athugasemdum um stök vöruhúsaskjöl er farið í gluggann Athugasemdablað.

Athugasemdir eru ekki prentaðar og þeim verður eytt með vöruhúsaskjalinu þegar lokið hefur við að framkvæma aðgerðirnar í skjalinu.

Ábending

Sjá einnig