Opnið gluggann Upprunaskjöl.
Inniheldur línur útgefna upprunaskjalsins sem eru tilbúnar til móttöku eða afhendingar, allt eftir vöruhúsaskjalinu sem glugginn er opnaður í.
Glugginn Upprunaskjöl opnast þegar valið er Sækja upprunaskjal í Vöruhúsamóttökur glugganum eða Vöruhúsaafhending glugganum.
Veljið línurnar sem á að vinna með og smellið á Í lagi til að færa þær í vöruhúsamóttöku eða afgreiðsluskjal.
Til athugunar |
---|
Einnig er hægt að sækja upprunaskjalslínur á grundvelli fyrirframskilgreindra afmarkana. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að nota Afmarkanir til að sækja upprunaskjöl. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |