Opnið gluggann Vátryggingarspjald.

Stjórnar vátryggingum tengdum eignum.

Þegar eignir eru keyptar eða seldar verður að uppfæra vátryggingarskilmála þannig að þeir nái yfir núgildandi verðmæti þeirra eigna sem tryggja þarf. Þá er hægt að forðast óþarfa kostnað vegna oftryggingar og óþarfa áhættu vegna vantryggingar.

Ábending

Sjá einnig