Skipuleggur vátryggingaskírteini sem tengjast eignum.
Ţegar eignir eru keyptar eđa seldar verđur ađ uppfćra vátryggingarskilmála ţannig ađ ţeir nái yfir núgildandi verđmćti ţeirra eigna sem tryggja ţarf. Međ ţví ađ nota vátryggingartöfluna til ađ stjórna vátryggingarskilmálum má komast hjá óţarfa kostnađi vegna yfirtrygginga og óţarfa áhćttu vegna ónógra vátrygginga.
Tengja má hverja eign einum eđa fleiri vátryggingarskilmálum. Međ ţví er auđveldara ađ búa svo um ađ tryggingarupphćđ vátryggingarskírteinis samsvari verđgildi ţeirra eigna sem skilmálarnir ná til.
Í vátryggingartöflunni er spjald fyrir hverja vátryggingarskilmála og á ţađ eru skráđar grunnupplýsingar, eins og lýsing, skilmálar skírteinis, árlegt iđgjald og númer skilmála. Tryggingarskilmálar verđa einnig ađ hafa sitt auđkennisnúmer. Ţegar númer er fćrt í vátrygginganúmersreitina annars stađar í kerfinu, í vátryggingafćrslubók til dćmis, notar kerfiđ sjálfkrafa upplýsingar úr ţeim tilteknu vátryggingarskilmálum.
Kerfiđ getur birt vátryggingarskilmála í tveimur mismunandi gluggum:
-
Í glugganum Vátryggingarspjald er spjald fyrir hverja vátryggingarskilmála og á ţví eru allir reitir sem valdir hafa veriđ. Ţess vegna geta veriđ margir reitir fyrir hverja vátryggingarskilmála.
-
Í glugganum Vátryggingalisti eru allir vátryggingarskilmálar í sérlínu - ţess vegna eru sýndir fćrri reitir fyrir hverja.