Hćgt er ađ safna saman upplýsingum um hverja vátryggingu á vátryggingaspjaldinu.
Uppsetning vátryggingaspjalda
Í reitnum Leita skal fćra inn Vátrygging og velja síđan viđkomandi tengi.
Á flipanum Heim í flokknum Nýtt veljiđ Nýtt til ađ búa til nýtt spjald.
Fćrt er í reitina á spjaldinu. Reiturinn Nr. er nauđsynlegur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |