Opnið gluggann Eignabókunarflokkar.
Tilgreinir reikningana sem færslur eru bókaðar í fyrir eignir í hverjum bókunarflokki. Þegar bókunarflokkarnir hafa verið settir upp má ráðstafa þeim á viðkomandi eignir.
Í eftirfarandi dæmum notar kerfið síðan þær upplýsingar sem kótinn stendur fyrir til að bóka á reikningana sem voru tilgreindir:
-
Bókun innkaupapantana, reikninga eða kreditreikninga
-
Bókun eignaviðskipta með notkun bóka
-
Bókun bóka með keyrslunni Reikna afskrift
-
Bókun bóka með keyrslunni Endurmat eigna
Bókunarflokkar leyfa einnig flokkun eigna vegna upplýsingavinnslu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |