Ef mótreikningar voru settir upp í glugganum Eignabókunarflokkar setur Microsoft Dynamics NAV sjálfkrafa mótreikninga í eignafjárhagsbókina.
Til ađ setja mótreikninga inn í eignafjárhagsbćkur:
Í reitnum Leit skal fćra inn Eignafjárhagsbćkur og velja síđan viđkomandi tengil.
Ađalreikningsnúmeriđ er sett inn í bókarlínunni í reitnum Reikningur nr..
Ef stofna á mótfćrslu í fćrslubókinni er fariđ í flipann Ađgerđir, flokkinn Ađgerđir og Setja inn mótreikn. eigna valiđ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |