Stofnað þegar notandi bókar á eignarreikning.
Eignafærslur eru búnar til með því að bóka innkaupapöntun, kreditreikning eða bókalínu.
Ef villa hefur verið gerð við bókun á eign (til dæmi röng afskriftaupphæð bókuð) er hægt að hætta við færsluna. Færslan sem hætt var við birtist í glugganum Rangar eignafærslur.
Ekki er hægt að breyta efni reitanna í glugganum Eignafærslur eða glugganum Rangar eignafærslur vegna þess að færslan hefur verið bókuð eða hætt við hana.