Opnið gluggann Mælieiningar vöru.

Tilgreinir mælieininguna sem er sett upp fyrir vöru svo hægt sé að úthluta mælieiningum fyrir vöruna í eftirfarandi tilgangi:

Reiturinn Magn á mælieiningu, tilgreinir hversu margar einingar eru innifaldar í grunnmælieiningunni. Sjá svæðið Magn á mælieiningu fyrir nánari upplýsingar.

Í reitnum Grunnmælieining neðst í glugganum, er hægt að sjá eða breyta grunnmælieiningu vörunnar. Einnig er hægt að breyta grunnmælieiningunni í reitnum Grunnmælieining fyrir birgðaspjaldið.

Mikilvægt
Grunnmælieiningin verður að hafa gildið 1 í reitnum Magn á mælieiningu.

Í glugganum Mælieiningar vöru tilgreinið raunmælingar hverrar mælieiningar til að reikna hversu margar einingar vörunnar er hægt að setja í hólf vöruhússins.

Til athugunar
Sjálfgefið er að reitirnir Hæð, Breidd, Dýpt og Rúmmál birtast ekki í glugganum Mælieiningar vöru.

Ábending

Sjá einnig