Ef venjulega er keypt eða selt í einingum sem eru aðrar en grunnmælieiningin er hægt að tilgreina sérstakar mælieiningar fyrir innkaup og sölu. Ef gera á þetta verða mælieiningar að vera uppsettar í glugganum Mælieiningar vöru.
Færa inn sjálfgefna mælieiningarkóta fyrir innkaup:
Í reitnum Leita skal færa inn Vörur og velja síðan viðkomandi tengi.
Opna viðeigandi birgðaspjaldi þar sem á að tilgreina sjálfgefinn mælieiningarkóta við innkaup.
Á flýtiflipanum Áfylling, í reitnum Innkaupamælieining er glugginn Mælieiningar vöru opnaður.
Velja skal kótann sem setja á upp sem sjálfgefna mælieiningu. Velja hnappinn Í lagi til að afrita í reitinn.
Sjálfgefinn mælieiningarkóti fyrir sölu færður inn
Í reitnum Leita skal færa inn Vörur og velja síðan viðkomandi tengi.
Opna viðeigandi birgðaspjaldi þar sem á að tilgreina sjálfgefinn mælieiningarkóta við sölu.
Á flýtiflipanum Reikningsfærsla, í reitnum Sölumælieining er glugginn Mælieiningar vöru opnaður.
Velja skal kótann sem setja á upp sem sjálfgefna mælieiningu fyrir sölu. Velja hnappinn Í lagi til að afrita í reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |