Tilgreinir hversu margar einingar vörunnar eru innifaldar í grunnmćlieiningunni.
Dćmi
Ef vörur eru geymdar í birgđum í stykkjatali, fćriđ STK í reitinn Grunnmćlieining. Ef varan er keypt í 32 eininga kössum, skilgreiniđ mćlieininguna í KASSI og sláiđ inn 32 í reitinn Magn á mćlieiningu.
Ef vörur eru geymdar í birgđum í 32. kassa einingum, fćriđ KASSI í reitinn Grunnmćlieining. Ef selja á staka einingu, skilgreiniđ mćlieiningu nefnda STK og sláiđ inn 1/32 í reitinn Magn á mćlieiningu. Gildinu er sjálfkrafa umbreytt í 0.03125.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |