Opnið gluggann Færslur í samskiptakladda.

Sýnir lista yfir samskiptin sem hafa verið skráð, til dæmis, þegar samskipti eru stofnuð, forsíður eða sölupantanir prentaðar og svo framvegis. Innihald gluggans fer eftir því hvar í kerfinu hann er opnaður. Ef glugginn Samskiptaskráningarfærslur er opnaður á tengiliðaspjaldi birtist listi yfir skráð samskipti við þann tengilið eins og send og móttekin bréf, símtöl og útprentaðar pantanir.

Ekki er hægt að búa til nýja samskiptaskráningarfærslu í þessum glugga en hægt er að stofna samskipti með leiðsagnarforritinu Stofna samskipti.

Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig