Opnið gluggann Samskiptasniðmát.
Sýnir mismunandi sniðmát sem notuð eru við að stofna samskipti. Í þessum glugga birtast ítarlegar upplýsingar um samskiptasniðmátin, svo sem hvaða samskiptahópum þau tilheyra, einingarverð þeirra og lengd, hvort þeim fylgi viðhengi og svo framvegis. Hægt er, til dæmis, að stofna, afrita eða flytja inn viðhengi með samskiptasniðmátunum í glugganum Samskiptasniðmát.
Einnig er hægt að stofna ný samskiptasniðmát í þessum glugga.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að búa til Microsoft Word-skjöl sem viðhengi
Hvernig á að stofna Samskipti
Hvernig á að flytja inn Viðhengi
Hvernig á að afrita Viðhengi
Hvernig á að flytja út Viðhengi
Hvernig á að stofna Samskipti fyrir hluta
Unnið með skjöl í Microsoft Word
Hvernig á að breyta Viðhengjum
Hvernig á að fjarlægja Viðhengi
Hvernig á að setja upp samskiptasniðmát
Hvernig á að stofna Samskipti
Hvernig á að flytja inn Viðhengi
Hvernig á að afrita Viðhengi
Hvernig á að flytja út Viðhengi
Hvernig á að stofna Samskipti fyrir hluta
Unnið með skjöl í Microsoft Word
Hvernig á að breyta Viðhengjum
Hvernig á að fjarlægja Viðhengi
Hvernig á að setja upp samskiptasniðmát