Þegar viðhengi fyrir samskiptasniðmátin hafa verið búin til er hægt að breyta þeim. Viðhengi geta verið skjöl sem búin eru til í Microsoft Word eða annars konar skjöl, til dæmis glærur í Microsoft Powerpoint, sem flutt hafa verið inn.

Viðhengjum breytt:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Samskiptasniðmát og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Finnið samskiptasniðmátið með viðhenginu sem á að breyta.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Viðhengi, skal velja Opna.

  4. Gerðar eru þær breytingar sem þarf og skjalinu er lokað.

  5. Veldu til að vista skjalið og flytja það inn.

Ábending

Sjá einnig