Opniđ gluggann Tékkafćrslur.

Inniheldur allar tékkafćrslur fyrir viđeigandi bankareikning. Fćrslurnar verđa til viđ bókun á hreyfingum í útgreiđslubók sem greiddar eru međ tékkum.

Ekki er hćgt ađ breyta upplýsingunum í reitunum í fćrsluglugganum. Ef leiđrétta ţarf fćrslu verđur ađ bóka nýja fćrslu sem birtist ţá í glugganum. Einnig er hćgt ađ ógilda tékka sem bakfćrir upprunalegu fćrslurnar. Síđan er hćgt ađ fćra inn nýja greiđslu og jafna henni viđ lánardrottnafćrsluna sem stofnuđ var í kerfinu ţegar tékkin var ógildađur.  

Ábending

Sjá einnig