Þegar útgreiðslubók er bókuð og í reitnum Tegund bankagreiðslu er Vélfærður tékki eða Handfærður tékki er tékkafærsla búin til. Hægt er að skoða þessar tékkafærslur á bankareikningsspjaldinu sem tékkinn er gefinn út á.
Að skoða færslur á tékkahöfuðbók
Í reitnum Leit skal færa inn Bankareikning og velja síðan viðkomandi tengil.
Opnið spjald bankareikningsins til að skoða tékkafærslurnar fyrir þann reikning.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Bankareikn., skal velja Tékkafærslur.
Í reitnum Staða færslu eru upplýsingar um núverandi stöðu tékkans.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |