Bókađur tékki sem verđur ađ ógilda er kallađur fjárhagsleg ógilding. Hćgt er ađ ógilda tékka í glugganum Tékkafćrslur. Ţađ er nauđsynlegt ef af tékkinn var af einhverra hluta vegna ekki leystur út í banka. Hćgt er ađ velja hvort ógilda eigi undirliggjandi bankafćrslu og samsvarandi fjárhagsfćrslur eđa hvort eingöngu eigi ađ bakfćra fćrslurnar. Til ađ ógilda tékka fjárhagslega verđur ađ standa Bókađ í reitnum Stađa fćrslu í tékkafćrslunni .

Tékkar ógiltir:

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Tékkafćrslur og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Línan međ tékkanum sem á ađ ógilda er valin.

  3. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Tékki, skal velja Ógilda tékka. Glugginn Stađfesta fjárhagslega ógildingu opnast.

  4. Í reitinn Dagsetning ógildingar er fćrđ dagsetning tékkans sem á ađ ógilda.

  5. Einn eftirfarandi valkosta er valinn fyrir Tegund ógildingar:

    Valkostur Lýsing

    Ógilda tékka

    Greiđslan verđur gerđ ógild. Lánadrottnafćrsla reikningsins verđur ţví opin og greiđslan bakfćrđ međ ógilda tékkanum.

    Til athugunar
    Reikningnum var ekki eytt.

    Ógilda tékka eingöngu

    Lánadrottnafćrslunni verđur lokađ međ greiđslufćrslunni og fćrsla ógilda tékkans verđur opin.

  6. Velja hnappinn .

Reitnum Stađa fćrslu í tékkafćrslunni er breytt í Fjárhagslega ógildur.

Til athugunar
Ekki er hćgt ađ ógilda tékka sem ekki hafa veriđ bókađir í jöfnunarfćrslu.

Til athugunar
Ef á ađ endurútgefa tékka sem hefur veriđ ógiltur ţarf ađ fćra inn nýja greiđslu í útgreiđslubókina. Ef ógilti tékkinn var bakfćrđur er nýi tékkinn jafnađur viđ upphaflegu reikningsfćrsluna. Ef ógilti tékkinn var ekki bakfćrđur ţarf ađ jafna nýja tékkann viđ lánardrottnafćrsluna sem varđ til í forritinu ţegar tékkinn var ógiltur.

Til ađ ógilda tékka sem hafa veriđ prentađir en ekki bókađir:

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Útgreiđslubók og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Ef ekki á ađ nota einn eđa fleiri tékka sem hafa veriđ prentađir út er hćgt ađ ógilda einn eđa alla tékkana í útgreiđslubókinni. Til ađ ógilda einn tékka er línan valin međ Vélfćrđur tékki í reitnum Tegund bankagreiđslu.

  3. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Greiđslur, skal velja Ógilda tékka.

  4. Til ađ ógilda alla tékka skal velja Ógilda alla tékka.

Til athugunar
Ekki er hćgt ađ ógilda tékka sem bókađir hafa veriđ úr bókarsniđmáti međ reitinn Stemma á fylgiskjal valinn.

Ábending

Sjá einnig